Vörulýsing
Leyfðu húðinni að geisla af æskuþrótti. Þetta sérlega nærandi krem heldur húðinni unglegri og gefur henni dásamlega geislandi, rakt og teygjanlegt útlit. Inniheldur einnig háþróaða trí-peptíð-efnablönduna, sem eykur kollagenframleiðslu þannig að húðin bæði virðist sléttari og verður það.
Breiðvirk SPF 15-vörn og andoxunarefni vinna gegn niðurbroti kollagens og slappleika í húð vegna umhverfisáhrifa, til að húðin haldi náttúrulegri þéttni og eðlilegum lit. Veitir mikinn af raka sem endist allan daginn svo húðin virðist þéttari og meira geislandi.
RESILIENT. Með SPF 15 og andoxunarefnum hjálpar kremið við að koma í veg fyrir kollagen niðurbrot og ver húðina gegn umhverfisáhrifum svo sem mengun og öðru sem hefur áhrif á öldrun húðarinnar, sem hjálpar til að viðhalda náttúrulegri þéttni og yfirliti.
Með nýrri IR-Defense tækni, infrared rays eða innrauðir geislar geta skaðað rakastig húðarinnar en með þessari tækni hjálpar kremið til við að halda rakastigihúðarinnar í góðu jafnvægi.
NOURISHED. Húðin verður þrýstin og öðlast náttúrulegan lifandi ljóma. Veitir góðan og mikinn raka allan daginn. 99% kvenna sem prófuðu kremið sögðu að þær hefðu strax fundið að húðin væri að fá mikinn og góðan raka samstundist og að húðin hafi orðið mun mýkri og sléttari.
LESS LINED. Hrukkur minnka með sjáanlegum árangri. Húðin verður sléttari. 91% kvenna sem prófuðu kremið sögðu að þær hafi fundist húðin þeirra mun ungleri og áferð húðarinnar hafi verið hreinni, mýkri og sléttari á einungis 4.vikum.
- Mælt er með því að nota kremið ásamt Resilience Multi-Effect næturkreminu (sem er væntanlegt von bráðar). Fyrir 24 klukkustunda virkni sem húðin þín mun þakka þér fyrir.
- Sólarvörnin er Broad Spectrum og verndar bæði fyrir UVB og UVA geislum sólarinnar.
- Non-Acnegenic
- Prufað af húðlæknum
- Hentar fyrir þurra húð
Notkunarleiðbeiningar
Notist á morgnana á eftir seruminu þínu, perfectionist Pro eða Advanced Night Repair seruminu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.