Vörulýsing
Mótar, skilgreinir, endist.
Þessi varablýantur með innrennsli af olíu veitir sterkan lit með fullri þekju sem endist. Auðveldur í ásetningu.
Helst á í 24 tíma án þess að dofna.
Formúlan inniheldur Jojoba olíu sem veitir samstundis raka og með tímanum.
Innbyggður pro-artist varapensill sem tryggir fallega áferð. Notaðu hann til að mýkja, blanda línuna og bera á varalit.
Tryggja þarf að loka blýantinum vel eftir hverja notkun svo hann þorni ekki.
Notkunarleiðbeiningar
Fyrir náttúrulegt útlit: mótaðu varirnar og notaðu pensilinn til að mýkja línuna, berðu varalit á varirnar ef þess er óskað.
Fyrir djarfara útlit: Mótaðu varirnar með því að fara rétt út fyrir náttúrulega varalínuna og litaðu því næst varirnar með blýantinum, berðu svo varalit á með penslinum
Yddun: Þar sem formúlan inniheldur olíu er mikilvægt að nota hreinan yddara með skerptu blaði. Snúðu blýantinum varlega í yddaranum til að búa til odd. Eftir notkun skaltu hreinsa yddarann með bómullarskífu til að fjarlægja umfram vöru svo hann sé tilbuinn fyrir næsta skipti.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.