Vörulýsing
Þetta kraftmikla rakakrem notar öflug andoxunarefni til að hindra ótímabæra öldrun og draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar. Húðin virðist mjúk og rök – í allt að 24 klukkustundir. DayWear inniheldur SPF15, sem ver húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar. Það dregur úr fyrstu sýnilegu öldrunarmerkjunum, svo sem fínum línum, minni teygjanleika og litarefnabreytingum, en án þess að stífla svitaholurnar.
Ofnæmisprófað. Þessi DayWear-blanda er létt og silkimjúkt krem fyrir venjulega/blandaða húð sem gefur raka og hressir húðina. Einnig fáanleg í blöndu fyrir þurra húð, sem er róandi og mýkjandi.
Inniheldur:
• Hýalúrónsýru
• Squalane
• Glýserín
• Vínberjafræseyði
• Guava ávaxtaþykkni
• Inniheldur ofur andoxunarefnissamstæðuna Estée Lauder
Notkunarleiðbeiningar
Notið á morgnanna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.