Hlýr og karlmannlegur ilmur. Colour Me White er ferskur, nútímalegur og hressandi herrailmur. Þetta lúxus ilmvatn fyrir karlmenn blandar saman ananas og appelsínu með leðri, sedrusviði og vanillu fyrir langvarandi ilm.
100ml
Toppnótur
Citrus, Fruity
Miðjunótur
Aromatic, Floral, Woody
Grunnnótur
Leather, Vanilla, Musk
Um Milton Lloyd
Milton Lloyd var stofnað árið 1975 og er breskt fjölskyldufyrirtæki með höfuðstöðvar í London. Með ástríðu að vopni hefur þessi samrýmda fjölskylda byggt upp lúxusvöru á viðráðanlegu verði.
Milton-Lloyd selur yfir 18 milljónir af ilmvatnsflöskum á hverju ári um allan heim og nær þannig að halda kostnaði niðri er gæðum uppi. Milton Lloyd auglýsa eiginlega ekkert en framleiða mikið af prufum og hafa þannig náð þessum árangri. Colour Me línan er þar langvinsælasta línan þeirra. Ilmvötnin hafa notið gífurlegra vinsælda og er herra ilmurinn Victor mest selda ilmvatnið á Amazon. Vegan og Cruelty Free
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.