Vörulýsing
Þetta næsta kynslóða gel krem er hlaðið öflugum innihaldsefnum fyrir róandi áhrif. Kremið er létt, klístrast ekki, kælir húðina, róar og gefur henni raka. Með tímanum bætir formúlan rakahjúp húðarinnar.
Lykil innihaldsefni:
Cica Complex: róar húðina og dregur úr sýnilegum roða
R-Protector: gefur róandi kraft
Allantoin: Endurnýjar rakahjúp húðarinnar til að viðhalda raka
Hentar viðkvæmri og feitri húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið kremið jafnt á húðina, kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.