Vörulýsing
Róandi augnmaski úr lífbrjótanlegu Lyocell, stútfullur af vítamínum fyrir augnsvæðið.
Þessi augnmaski er svar Dr. Dennis Gross við fylliefnum, en maskinn gefur augnsvæðinu fyllingu, gerir ásýnd fínna lína og hrukka minni, gefur djúpan raka og gerir við húðvörnina ásamt því að stinna augnsvæðið og minnka bauga. Og maskinn vinnur í 360 gráðum.
Helstu innihaldsefni:
- Lyoxell:
- 100% lífbrjótanlegt húðvænt efni sem er unnið úr viðarkvoða í gegnum náttúrulega ferla. Það heldur raka vel og myndar húð sem að þrýstir raka og innihaldsefnum þétt inn í húðina.
- Níasínamíð:
- B3 vítamín sem fengið er úr náttúrulegum uppruna og er mikilvægt fyrir heilbrigði húðarinnar. Níasínamíð er vítamín og andoxunarefni sem örvar keramíð og kemur í veg fyrir vatnstap til þess að styrkja og gera viðhúðvörnina og koma í veg fyrir að hún virðist vera þreytt. Níasínamíð minnkar einnig ásýnd húðhola og birtir húðina.
- L-Ascorbic Acid:
- Er hreinasta gerð C vítamíns í húðvörum. L-Ascorbig Acid er náttúrulega fengið úr ávöxtum og grænmeti og þetta öfluga andoxunarefni verndar og gerir við húðfrumur. C vítamín er nauðsynlegt til þess að framleiða nýtt kollegn í húðinni sem hjálpar til við að bæta útlit lína, hrukka og veita stinnleika. Það hjálpar einnig til við að koma í veg fyrir litabreytingar í húð, og jafnar húðlitinn.
- Gænt te:
- Grænt te er náttúrulegt andoxunarefni rýkt af EGCS sem verndar húðina gegn sindurefnum og umhverfisáhrifum. Það inniheldur bólgueyðandi eiginleika sem hjálpa til við að róa húðina og koma í veg fyrir roða.
Notkunarleiðbeiningar:
- Fjarlægðu grímuna varlega úr pokanum og settu hana á hreint og þurrt augnsvæðið og þrýstu honum þétt upp við húðina.
- Látið grímuna vera í 5-10 mínútur, lyftið maskanum varlega af og nuddið afgangnum af seruminu inn í húðina.
- Ef þú notar Drx SpectraLite EyeCare Max Pro þá getur þú sett augnmaskann á augnsvæðið fyrir notkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.