Vörulýsing
DermInfusion Fill+Repair Serum er hraðvirkt serum sem virkar þrívíddarlega á húðinni til að fylla upp í fínar línur, stinna húðina og gera við ótímabær öldrunarmerki til að hjálpa til við að endurheimta unglega fyllingu andlitsins og útlínur. Serumið vinnur yfirvinnu til að veita húðinni raka og hjálpa henni að viðhalda raka auk þess að koma tökum á roða og lágmarka ásýnda fínna lína og hrukkna – samstundis og til lengri tíma. Þessi byltingarkennda formúla býr yfir „MicroCelle Delivery“-kerfi sem er háhraða afkastatækni sem minnkar sameindastærð virkra innihaldsefna og fyllir húðina með níasínamíði, fjórum þyngdum af hýalúrónsýru, ektóíni auk blöndu fjögurra peptíða til að endurheimta rakalag húðarinnar og sýnilega unglega ásýnd. DermInfusion Fill+Repair Serum er fullkomin viðbót eða valkostur við fylliefni.
Helstu ávinningar:
- Endurheimtir rakalag húðarinnar.
- Gerir húðina þrýstnari og rakameiri.
- Húðin verður stinnari og fyllri.
- Sjáanlega fyllir upp í fínar línur.
- Stinnir og lyftir ásýnd slapprar húðar.
Helstu innihaldsefni:
- 4 þyngdir af hýalúrónsýru: Gengur inn í húðina á mismunandi stigum til að skapa þrýstnari ásýnd í þrívídd og fylla ásýnd fínna lína.
- 4 peptíðprótein: Veitir húðinni sjáanlega fyllingu og stinningu.
- Níasínamíð og ektóín: Draga úr roða og styðja við varnarlag húðarinnar.
Notkunarleiðbeiningar:
Til notkunar morgna og/eða kvölds. Notaðu tvær til þrjár pumpur, nuddaði inn í andlit og háls. Til að ná sem bestum árangri skaltu bera serumið á eftir sýrumeðferð frá Dr. Dennis Gross og fylgja því eftir með andlitskremi.
Klínískar rannsóknir:
94% þátttakenda sýndu tafarlausa betrumbætingu á varnarlagi húðarinnar.
100% þátttakenda sýndu aukna bætingu á varnarlagi húðarinnar eftir 2 vikur.
91% þátttakenda sögðu húð þeirra væri lyftari og stinnari.
91% þátttakenda sögðu húð þeirra þrýstnari.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.