Vörulýsing
Þétt krem sem er ætlað að veita djúpan raka og fylla upp í sjánlegar línur.
Þykkt, róandi krem sem er hannað til að veita raka, fylla upp í sjánlegar línur og draga úr merkjum um öldrun. Húðin er silkikennd og stinn útlits og viðkomu, og virðist mörgum árum yngri.
Byltingarkennd tækni frá SENSAI sem veitir aðgang að húðumhirðu gegn hrukkum. Þríþætta tæknin frá SENSAI er afturð 30 ára rannsókna og eina tæknin sem sameinar þrjá þætti til að styrkja náttúrulega virkni kollagens. Auk þess að örva niðurbrot á gömlu kollageni og nýmyndun á nýju kollageni veitir hún einnig vernd gegn skemmdum á kollageni.
Inniheldur kjarna úr Moon Peach laufi sem örvar nýmyndun kollagens.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina að morgni og eða að kvöldi á eftir rakavatni.