Vörulýsing
Nærandi 24 tíma andlitskrem sem kemur jafnvægi á húðina.
Rakakremið er í CP línunni sem er húðumhirðulína gegn öldrun í heild sinni.
Línan inniheldur hið einstaka innihaldsvefni Advanced CPX. Hún er hönnuð til þess að takast samtímis á við fimm helstu vandamál húðarinnar hvað varðar öldrun með því að veita húðinni raka, stinnleika og ljóma um leið og það dregur úr og fyrirbyggir hrukkur.
Tvöfalda rakagjöfin frá SENSAI er í tveimur þrepum. Lotion (rakavatn) og Emulsion (rakakrem). Rakavatnið gefur húðinni raka og undirbýr hana fyrir kremið sem sett er á eftir. Tvöföldu rakagjöfina á að nota kvölds og morgna eftir hreinsun húðarinnar.
Notkunarleiðbeiningar
Fyrir venjulega og þurra húð. Notist kvölds og morgna á eftir rakavatni.