Waso Color Control er litað dagkrem inniheldur litaperlur sem aðlagast þínum húðlit fullkomlega. Formúlan fullkomnar allar misfellur í húðinni, styrkir náttúrulegu varnir húðarinnar og verndar húðina frá mengun. Áferðin er létt á húðinni og kemur í veg fyrir glans. Húðin verður náttúruleg og heilbrigð með jöfnum húðlit og jafnri húðáferð.
Hverjum hentar varan?
Fyrir venjulega og olíukennda húð.
Notkunarleiðbeiningar
Notið sem síðasta skref húðrútínunar á morgnana. Nuddið vel yfir allt andlit. Kremið er hvítt fyrst en aðlagast húðlitnum þegar það er borið á húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.