Vörulýsing
Fullþekjandi hyljari sem stendur af sér allar áraunir. Auðgaður hestakastaníum, kínóa og hafrasykri. Everlasting Concealer felur bauga, lýsir upp augnsvæðið og blandast húðinni fullkomlega þökk sé ofurléttri áferðinni.
93%* Felur bauga samstundis.
90%* Dregur sjáanlega úr þreytumerkjum.
87%* Felur misfellur: ör, bólur, bletti.
84%* Fullkomin þekja.
88%* Sammála að varan lengi hald augnförðunar.
80%** Húðin í kringum augun er rakameiri.
Svitaheldur***. Smitast ekki.*** Færist ekki til.* 8 klukkustunda hald.***
*Neytendapróf 287 konur yfir 14 daga. **Vökvahvarfafræði. ***Klínísk prófun.
12 ml
Hentar: Allar húðgerðir, mött

L'Oréal Paris Skincare - Revitalift Clinical Daily UVA Fluid SPF 50
Kaupauki L'Oréal Paris prufur
Kiss - Looks So Natural gerviaugnhár - Shy
Kiss - Falscara - Overnighter
The Ordinary - Balancing & Clarifying Serum
Gosh Copenhagen - PRO Growth Serum 







Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.