ChitoCare beauty Hand Cream er einstakur handáburður – Inniheldur lífvirka efnið kítósan sem myndar filmu og ver hendurnar auk þess að draga úr bakteríumengun. Hann er öflugur rakagjafi fyrir þurrar og sprungnar hendur og þurr svæði eins og olnboga og hné og hentar vel eftir sprittnotkun til að forðast þurrk, kláða og sprungna húð.
Nuddið mjúklega á húð í því magni sem hentar. Body Lotion frá ChitoCare Beauty er tilvalið að nota beint eftir sturtu og bað eða eftir því sem þörf krefur yfir daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.