Vörulýsing
Mjúk, flauelskennd froða sem hreinsar á mildan hátt og hentar einnig fyrir viðkvæma húð. Þessi blanda ertir aldrei, heldur fjarlægir öll óhreinindi á einstaklega mildan hátt. Húðin verður frískleg og fyllist vellíðan – en aldrei strekkt eða þurr.
Varan er ofnæmisprófuð og 100% lyktarlaus. þróað af húðlæknum og prófuð af augnlæknum. Olíulaus, án parabena, súlfats og ilmefna.
Notkunarleiðbeiningar
• Notaðu tvisvar á dag – kvölds og morgna. • Láttu sápuna freyða á milli lófanna með volgu vatni. • Nuddaðu sápunni á ófarðað andlitið. • Skolaðu vandlega og þerraðu húðina. • Fylgdu þessu eftir með skrefi 2 og 3: Clarifying Lotion og Dramatically Different Moisturizing Lotion+, gel eða krem.