Vörulýsing
Varirnar hafa aldrei haft það jafn gott. Lítur út eins og varalitur en virkar eins og varasalvi.
Þessi blanda er stútfull af möluðum litarefnum og næringu fyrir varirnar og þú skellir henni á með einni stroku.
Þessi unaðslega blanda er auðug af E- og C-vítamínum og rennur á eins og silki, með satínmattri áferð sem gerir varirnar rakar og kyssilega mjúkar.
Þessi litur dofnar hvorki né fölnar og heldur sér á daginn til enda.
Notkunarleiðbeiningar
Þú berð hann á, dáist að og drífur þig af stað. Þú færð flott og slétt útlit með einni stroku.
Ef þú vilt hafa litinn sterkari þarf aðeins að bera á eina eða tvær umferðir í viðbót.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.