Þessi hárnæringarkubbur hentar fyrir þá sem hafa þurrt og jafnvel skemmt hár. Næringin inniheldur kakósmjör, kókosolíu, B5 vítamín og lime olíu sem ilmar dásamlega og gefur hárinu þínu einstakan raka sem endist.
Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr, við mælum með Ethique geymsluboxunum sem passa nákvæmlega utan um einn sjampókubb og einn næringarkubb.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.