Vörulýsing
Varalitur sem kemur með mismunandi áferðum. Langvarandi varalitir sem eru hannaðir til að henta öllum húðtónum og renna hvorki né blæða í fínar línur. Gefa góða næringu og láta varirnar líta út fyrir að vera fyllri með hjálp frá næringarríkum olíum og plöntuþykknum (Moisture Lock Complex). Varalitirnir koma í gylltum fallegum umbúðum með segul í lokinu.
Áferð: Satin
Þekja: Miðlungs til full þekja
Ending: Allt að 10 klst
Tilfinning: Kremaður og þægilegur
Fyllir og nærir, full þekja í aðeins einni stroku.
Notkunarleiðbeiningar
Berið eina stroku á varirnar en fleiri fyrir meiri þekju.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.