EIGINLEIKAR:
Andlits og farðahreinsir fyrir allar húðtýpur með viðkvæma, erta og ofnæmisgjarna húð.
Hentar einnig til hreinsunar fyrir og eftir húðmeðferðir gerðar af læknum og snyrtifræðingum.
KLÍNISK EINKENNI:
Húð sem getur verið viðkvæm fyrir utanaðkomandi áhrifum eins og farða, mengun og loftslagsbreytingum. Þessir þættir valda því að húðin er undir stanslausu álagi og geta valdið oxun og myndað bólgur í húðinni. Húðin veikist, þornar auðveldlega upp og þurrkurinn í húðinni viðheldur viðkvæmni. Viðkvæm húð er þar af leiðandi með einkenni hita, óþæginda, herpings og roða. Þessi aukna viðkvæmni húðar getur verið tímabundin eða ótímabundin.
HVAÐ GERIR VARAN:
Formúlan Sensibio H2O virðir og hefur jákvæð áhrif á viðkvæma húð.
> Hreinsar húðina af óhreinindum eins og farða og mengun.
> Varðveitir varnarlag og tryggir þolmörk húðar. Formúla Sensibio H20 nýtur góðs af jákvæðum árangri rannsóknarstofu Bioderma, í samræmi við meginreglur vistfræðinnar.
Það er byggt á 3 lykil stoðum: micellar tækni, lífeðlisfræðilegu pH og vönduðu vali á innihaldsefnum og hreinleika þeirra.
> Það róar og verndar húðina frá bólgumyndun.
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
- Hreinsar og fjarlægir farða. Micelles samsett úr glýseról esterum, milt yfirborðsvirkt efni sem nær samstundis farða og mengun af húð.
- Lífefnafræðilega sykurfléttan (DAF™+ FructoOligoSaccharides) eykur þolmörk viðkvæmrar húðar, róar og kemur í veg fyrir bólgumyndun.
MEIRA:
Micellar vatn með ferskri áferð.
Andlit, augu
Fullorðnir & unglingar
Allar húðgerðir
Ekki ofnæmisvaldandi
Má nota á augu
Lyktarlaus. Þarf ekki að skola.
Paraben-free
Prófað af húðlæknum
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Má nota daglega bæði kvölds og morgna.
Leggðu bómul í bleyti með Sensibio H2O. Hreinsaðu/ jarlægðu farða og óhreinindi frá andliti og augum. Endurtaktu notkunina þar til að bómullarskífan er hrein. Þrýstið varlega á húðina til að þurrka hana. Ekki þarf að skola eftir notkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.