EIGINLEIKAR :
Viðkvæm húð og húð með vægan rósroða.
Húð sem sýnir roða vegna veðurs, ákveðins mat, við hita og húð með viðvarandi roða og litlar bólur.
KLÍNISK EINKENNI:
Viðkvæm húð á það til að roðna auðveldlega. Roðinn gæti stundum komið upp tímabundið en einnig verið langvarandi (þetta kallast erythrosis). Í sumum tilfellum geta smáar háræðar verið sýnilegar á andliti (þetta kallast couperosis)
HVAÐ GERIR VARAN:
Þróað á rannsóknarstofu Bioderma, RosactivTM formúlan miðar beint á þáttinn sem ber ábyrgð á útvíkkun og veikingu litlu, yfirborðskenndu háræðanna sem eru ástæða langvarandi roða í húð.
DAFTM formúlan eykur styrk húðarinnar.
Sensibio AR:
- Styrkir verndarlag húðarinnar með næringu og virkum innihaldsefnum.
- Róar og sefar óþægindi og hita í húð með róandi virkum efnum
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
RosactivTM miðar beint á þáttinn sem ber ábyrgð á útvíkkun og veikingu litlu, yfirborðskenndu háræðanna sem eru ástæða langvarandi roða í húð.
VIRK INNIHALDSEFNI:
- Mýkir og verndar: Glycerine + Fituefni
- Róar óþægindi í húð : Enoxolone (GLYCYRRHETINIC ACID) + canola oil + brown seaweed extract + allantoin
DAFTM (Dermatological Advanced Formulation) eykur þolmörk viðkvæmrar húðar.
MEIRA:
Milt krem.
Andlit
Fullorðnir & unglingar
Allar húðgerðir
Ekki ofnæmisvaldandi, stíflar ekki húðholur
Styrkir húðina
Ilmefnalaust , paraben-free
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Berið Sensibio AR 1 til 2 á dag á hreina húð. Mælt er með Sensibio H2O micellar solution farðahreinsinum.
Mælt er með að nota sólarvörn fyrir viðkvæma húð.
Hentar vel undir farða.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.