Há vörn gegn sólarljósi.
Hentar öllum húðtýpum líka mest viðkvæmu húðtýpunum
Klínísk einkenni:
Allar húðgerðir svara mismunandi gagnvart sólargeislum vegna þess að hver einstaklingur hefur sitt eigið ljósnæmi
Hvað gerir varan:
Samsetning UVA/UVB og CELLULAR PROTECTION, tryggir bestu vörn gegn skaðlegum áhrifum UV geisla
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Sprey-ið vörninni á blauta eða þurra húð.
Fyrir andlit, sprey-ið í hendurnar fyrst og berið svo á andlit.
Setjið vörnina oftar á ef farið er í vatn eða íþróttir.
Extra létt, gegnsætt mist með mjög mildri lykt.
Fyrir andlit og líkama
Fullorðnir og unglingar
Viðkvæm húð
Ekki ofnæmisvaldandi
Mjög vatns- og svita þolin
Hægt að bera á blauta húð.
Skilur ekki eftir sig hvítar rákir
Inniheldur ekki alkahól
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.