Vörulýsing
Eftirlæti þeirra sem eru með olíukennda eða blandaða húð. Þessi hreinsir er inniheldur mildri blöndu Domaine Clarins (lífrænn gulvöndur og lífræn hjartafró) auk ljósakvistar og salisýlsýru afleiðu. Á mildan hátt er húðin hreinsuð, farði fjarlægður og áferð húðarinnar betrumbætt. Þökk sé mildum hreinsiefnum þá raskar hreinsirinn ekki jafnvægi húðarinnar.
Notkunarleiðbeiningar
Bleyttu hendur og andlit og settu lítið magn af vörunni á fingurgómana. Nuddaðu formúlunni yfir allt andlitið og háls þar til hún freyðir og notaðu mildar hringlaga hreyfingar. Forðastu augnsvæðið. Skolaðu vandlega og þurrkaðu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.