Við kynnum með stolti Partý Prepp Beautyboxið sem seldist upp á innan við sólarhring !
Partý Prepp Beautyboxið innihélt 6 vörur sem hjálpa þér að líta og líða eins og Hollywood stjörnu á árshátíðinni, jólahlaðborðinu og hátíðardögunum fram undan. Eftir partýskort síðustu ára vitum við að mörgum langar að skarta sínu allra besta á komandi hátíðardögum og því settum við saman box með 6 vörum sem hjálpa þér að draga það besta fram í þér. Boxið var einstaklega veglegt en það var að andvirði 14.082.
Að vana þá völdum við vörur sem henta sem flestum, þær eru áhrifaríkar en mildar, stífla ekki húðholur og eru þetta allt vandaðar vörur sem við erum spenntar að kynna fyrir ykkur. Við mælum með að þið kíkið á bloggin hér fyrir neðan sem fjalla betur um allar vörurnar sem leyndust í Partý Prepp Beautyboxinu.
Næturserum sem endurnýjar húðina á meðan þú sefur
Mádara Sleep and Peel næturserumið sem leyndist í Partý Prepp Beautyboxinu er hin fullkomna vara [...]
nóv
Nokkrir dropar og þú ljómar
Við dýrkum vörur sem gefa okkur extra ljóma og smá lit, það er einfaldlega fátt [...]
nóv
Silkimjúk og rakanærð húð á meðan þú sefur
Við elskum að kynna fyrir ykkur ný merki í Beautyboxunum okkar og í Partý Prepp [...]
nóv
Maskarinn sem setur punktinn yfir i-ið
Flottur maskari setur alltaf punktinn yfir i-ið og því er ótrúlega gaman að leyfa ykkur [...]
nóv
Hitavörnin frá Lee Stafford – nú með nýjum, mildari ilm
Við höfum áður skrifað um mikilvægi þess að verja hárið þegar það er mótað með [...]
nóv
Lúxúsilmvötnin sem seljast á 2 sekúndna fresti, á ótrúlegu verði.
Við elskum að kynna fyrir ykkur nýjar vörur í Beautyboxinu okkar og er í fyrsta [...]
2 Comments
nóv