Vörulýsing
Stinnandi líkams krem sem mýkir, gefur raka og nærir húðina.
Hraðvirkandi formúla sem gefur aukinn raka. Gert úr kaffeini sem stinnir húðina, super berry acai sem styrkir húðina með andoxunarefnum og vítamínum, shea butter sem gefur djúpan raka og longan seed extract sem að mótar líkamann/rassinn og berst auk þess gegn sindurefnum (þeir skaðvaldar sem valda húðskemmdum).
Innihald m.a. Koffein, Acai, shea butter, longan seed extract
Ekkert paraben, pegs eða phthalates
Eftir að kremið klárast þá er hægt að nota umbúðirnar sem take away bolla.
Húðfræðilega prófað og samþykkt
Ilmur: Vanillu ilmur
Helstu innihaldsefni
KOFFÍN
Fjarlægir dauðar húðfrumur, mýkir og stinnir og þéttir húðina.
ÞYKKNI (EXTRACT) ÚR LONGAN FRÆUM
Klínískt rannsóknir sýna fram á að það hjálpar til við að móta húðina. Auk þess berst það gegn sindurefnum (skaðvaldar sem valda húðskemmdum).
SHEA SMJÖR
Shea smjör gefur raka, nærir húðina og gefur djúpan raka.
ACAI
Ofurber sem er pakkað af krafti. Acai inniheldur andoxunarefni og vítamín A, B, C og E sem er dásamlegt innihald fyrir þurra og skemmda húð.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1
Notist eftir sturtu
Skref 2
Notaðu það magn sem þú vilt af Perky sculpting líkamskreminu
Skref 3
Nuddið kremið með hringlaga hreyfingum á allan líkamann, frá toppi til táar.
Fullkomið krem til að nota beint eftir sturtu eða sund.
Hentar öllum húðgerðum
Notist að vild
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.