Vörulýsing
Líkamsskrúbbur sem inniheldur Glýkólsýru sem vinnur einstaklega vel á útbrotum og keratosis pilaris. Skrúbburinn er einstaklega auðveldur í notkun og skilur húðina eftir mýkri, sléttari og hreinni. Formúlan inniheldur virkar AHA sýrur sem hreinsa og slétta húðina hraðar, vinna á útbrotum/bólum og koma í veg fyrir að þær komi aftur. Skrúbburinn inniheldur einnig Witch Hazel sem róar húðina og dregur úr roða, Niacinamide sem kemur jafnvægi á húðina og Eucalyptus sem gefur ferskan ilm.
Helstu innihaldsefni
Notkunarleiðbeiningar
Takið smá magn af skrúbbnum og skrúbbið blauta húðina. Leggið áherslu á vandamálasvæðin og nuddið vel, látið skrúbbinn liggja á húðinni í mínútu áður en hann er skolaður af húðinni. Notið alltaf sólarvörn með vörum sem innihalda sýrur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.