Vörulýsing
Eight Hour kremið hefur haldið vinsældum sínum öll þessi ár og í dag hefur það unnið yfir 100 verðlauna fyrir hina fjölbreyttu formúlu sem veitir samstundis hámarks árangur.
Eight Hour kremið veitir húðinni dúpa næringu og verndar hana hvar og hvenær sem er, túpan er mjög hentug í töskuna og hentar því fólki á ferðinni fullkomlega. Á aðeins 8 tímum er hámarks árangri náð og er húðin orðin full af raka, hún hefur róast og endurnýjað sig og áferðin er jafnari og fallegri.
Eight Hour krem er ekki eingöngu ætlað fyrir andlit en það má nota ýmsa vegu með frábærum árangri. Næra hendur, fætur, veita aukinn ljóma, móta augabrúnir eða róa húðina eftir rakstur eða vax. Möguleikarnir eru endalausir.
Förðunarfræðingar kalla Eight Hour kremið sem þeirra litla leyndarmál til að móta augabrúnir og veita náttúrulegan ljóma á hendur, fætur og andlit. Kremið er einnig vinsælt meðal flugfreyja til að viðhalda rakanum í háloftunum.
Notkunarleiðbeiningar
Kremið má bera á allt andlit og líkama. Það hentar vel sem varasalvi, á naglabönd, á sár eða bruna, aukinn ljómi á kinnbein eða glans á augnlok.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.