Vörulýsing
Með vísindin að leiðarljósi. Ræktað af náttúrunni. White Tea Skin Solution tóner er fullur af andoxunarríku EGCG* og er róandi alkohóllaus formúla sem endurnýjar tapaðan raka sem sléttir, mýkir og betrumbætir húðina. Tónerinn inniheldur einnig fínstillta blöndu af vatnsmelónum, linsubaunum og eplaþykkni sem nærir og hreinsar varlega húðina til þess að bæta sýnilega streitu og þreytu fyrir heilbrigða og glóandi húð.
Nógu mild fyrir allar húðgerðir, jafnvel viðkvæma húð. Vegan.
*EGCG er eitt af sterkustu andoxunarefni sem finnst í náttúrunni og virkasta andoxunarefnið sem finnst í laufi White Tea blómsins.
Notkunarleiðbeiningar
Notist eftir hreinsun, kvölds og morgna. Hristið til að virkja og hellið í lófa eða bómull. Þrýstið varlega á andlit og háls.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.