Vörulýsing
Nýja Retinol HPR andlitskremið dregur úr sýnilegum línum og hrukkum og styrkir varnir húðarinnar. Kremið er létt og mjúkt og fer vel inn í húðima. Samansett af HPR, næstu kynslóð retínóíðs og 10 sinnum öflugra en hreint retínól. Tilvalið fyrir þá sem ekki hafa notað Retinól áður.
Hentar öllum húðtegundum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á andlit og háls kvölds og/eða morgna. Ef notað að morgni setjið sólarvörn yfir kremið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.