Vörulýsing
Nærandi primer sem samstundis sléttir úr fínum línum og gerir áferð húðarinnar slétta. Farði helst á allan daginn.
•Birtir og jafnar áferð húðarinnar
•Sléttir yfirborð húðarinnar samstundis
•Heldur farða á allan daginn
•Styrkir, nærir og heldur húðinni í jafnvægi
•Vegan og ekki prufað á dýrum
Lykilinnihaldsefni:
3,5% Glycolic Acid
Satín, mött áferð
Hentar öllum húðgerðum
Innihaldsefni
Silkscreen complex-Andoxunarefni; hýalúronsýra, góðgerla þykkni og þörungar:
Formúlan hjálpar til við að næra, koma jafnvægi á og verja húðina.
Nornahersli, Salisýlsýra og Sink:
Hjálpa til við að sýra olíumyndun húðarinnar
Notkunarleiðbeiningar
1. Berið á hreina húðina
2. Notið eitt og sér eða undir farða
Notið með:
• Halo Healthy Glow All-In-One Tinted Moisturizer Broad Spectrum SPF 25 with Hyaluronic Acid
• Halo Healthy Glow 4-In-1 Perfecting Pen Concealer with Hyaluronic Acid
• Always On Skin-Balancing Foundation
• Halo Sculpt + Glow Face Palette
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.