Sisley Paris – Sisleÿa L’Intégral Anti-Âge Extra-Riche

78.830 kr.

Stór hluti af öldrun húðarinnar er tengdur persónulegum lífsstíl. Dagleg streita, erfiðleikar lífsins og ýmiskonar ofgnótt kemur ójafnvægi á líffræðilegan lífsferil frumna. Þessi hegðunarvídd, þriðja vídd öldrunar, hefur jafnvel meiri áhrif á andlitið en erfða- og umhverfisþættir. 50 ml

Á lager

Ef keyptar eru ein eða fleiri vörur frá Sisley Paris þá fylgir með 10ml lúxusprufa af Radiant Glow Express Mask. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.