Vörulýsing
Brettir vel upp á augnhárin. Inniheldur Rich film Volumiser sem þykkir hvert augnhár.
Fyrir þær sem vilja frekar bretta upp á augnhárin frekar en að þykkja.
Allir maskarar frá SENSAI eru 38° það þýðir að þeir þola tár, svita og vatn upp að 38 gráðum en hreinsast auðveldlega af með heitu vatni, heitara en 38 gráður. Hann leysist aldrei upp heldur fer að í heilu lagi svo þú verður aldrei svört undir augunum.