Seiðandi dömuilmur með hlýjum og krydduðum nótum.
Einstaklega fágaður ilmur, hlýr og kryddaður en á sama tíma léttur. Blanda af hvítum blómum eins og gardenía og orange blossom vinna vel á móti krydduðum nótum af engiferi, pipar, kardimommu og sandalviði. Ilmurinn inniheldur einnig kremaðan kókos sem veitir jafnvægi og hlýju.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.