Vörulýsing
Multi-Active Delivery Essence er rakagefandi vökvi sem nærir og endurheimtir húðina. Samstundis verður húðin mýkri og í betra ástandi. Þessi létta formúla styrkir náttúrulegan rakahjúp húðarinnar eftir aðeins eina notkun. Húðin fær raka og ljóma yfir allan daginn.
Formúlan inniheldur sérstaka blöndu af fjórum virkum efnum sem eykur raka húðarinnar á öflugan hátt.
Þegar prófað var með Niacinamide 10% + Zinc 1%, var Multi-Active Delivery Essence fært um að auka virkni þess um tvöfalt eftir eina klst samanborið við þegar það er notað eitt og sér.
Lykilinnihaldsefni:
10% Glycerin: eykur raka og teygjanleika húðarinnar
5% Propanediol: styður við raka í húðinni og hjálpar til við að meðtaka hann
Notkunarleiðbeiningar
Berið á andlitið bæði kvölds á morgna með bómul eða fingrum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.