Vörulýsing
Marine Hyaluronics er einstaklega létt serum sem virkar sem Hyaluronic Acid, sem beinir raka þangað sem húðin þarf mest á því að halda. Með því að sameina Exopolysaccharides frá húðvænum sjávar bakteríum, Hawaiian red algae, Glycoproteins frá sjávar uppsprettum á Suðurskautslandinu, Micro-filtered Blue-green Algae og nokkrum Amino Acids, vinnur þessi formúla á vökvun undir húðyfirborðinu sem leiðir til þess að húðin verður mýkri og þéttari
Notkunarleiðbeiningar
Berið nokkra dropa á andlitið á morgnana og kvöldin fyrir krem.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.