Vörulýsing
Matrixyl 10% + HA er háþróuð formúla sem vinnur á fínum línum og hrukkum með því að stuðla að stinnari og þéttari húð. Með tveimur kynslóðum af Matrixyl™ og Hyaluronic Acid bætir serumið húðtýpur sem eru viðkvæmar og mynda fínar línur með því að stuðla að heildar kollagen framleiðslu húðarinnar.
Ekki er mælt með því að nota þessa vöru með acid, direct eða Ethylated Vitamin C (LAA/ELAA), Resveratrol 3% + Ferulic Acid 3% eða Marine Hyaluronics.
Notkunarleiðbeiningar
Berið nokkra dropa á andlit kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.