Vörulýsing
Alpha Arbutin 2% + HA er serum sem er sérstaklega hannað til að koma jafnvægi á ójafnan húðlit og bæta sýnilega litabletti. Serumið sameinar háan styrk af purified Alpha Arbutin, sem er vel þekkt efni til að lýsa upp húðina. Purified Alpha Arbutin vinnur á dökkum blettum og ójöfnum húðlit. Hyaluronic Acid stuðlar að því að húðin drekki vöruna í sig.
Notkunarleiðbeiningar
Berið nokkra dropa á andlit kvölds og morgna. Notið sólarvörn ef varan er borin á andlit á morgnana.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.