Vörulýsing
100% L-Ascorbic Acid Powder er duftform af beinu C vítamíni sem dregur úr sýnilegum einkennum öldrunar með því að lýsa upp og koma jafnvægi á lit húðarinnar og vernda hana gegn skaðlegum efnum í umhverfinu.
Þar sem duftið er samsett úr 100% C vítamíni er það hannað til þess að blanda í önnur serum, krem eða rakakrem, sem gerir einstaklingum kleift að búa til sérsniðna C vítamín meðferð.
Með hliðsjón af því hvernig einstaklingar blanda vöruna getur blandan boðið upp á háan styrk af C vítamíni og þar af leiðandi geta einstaklingar búist við náladofa í húðinni, sem ætti ekki að vera ertandi en gæti varið fyrstu eina til tvær vikurnar af notkun vörunnar eða þar til þol húðarinnar hefur eykst.
Notkunarleiðbeiningar
Blandið litlu magni saman við aðrar meðferðir í lófanum og berið á andlitið á morgnana eða kvöldin. Einstaklingar geta búist við náladofa eftir notkun.
Ekki er mælt með að nota þessa vöru með: Niacinamide 10% + Sink 1%, 100% Niacinamide Powder, EUK 134 0.1% , Direct acids, Peptides eða Retinoids. ,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.