Vörulýsing
100% Niacinamide Powder er mjög fíngert duft sem stuðlar að bjartari og meira ljómandi yfirbragði með því að slétta áferð á húðarinnar. Duftið geruir húðina mattari og dregur úr olíumyndun. Þar sem duftið samanstendur af 100% Niacinamide (almennt þekkt sem B3 vítamín) er það sérstaklega hannað til að blanda saman við önnur serum, krem eða rakakrem. Þetta gerir einstaklingum kleift að búa til sérsniðna Niacinamide meðferð.
Formúlur sem við mælum með að blanda þessa vöru í eru eftirfarandi;
Hyaluronic Acid 2% + B5
Natural Moisturizing Factors + HA
“Buffet” + Copper Peptides 1%
Matrixyl 10% + HA
Argireline Solution 10%
Notkunarleiðbeiningar
Niacinamide er auðveldlega vatnsleysanlegt og hentar þar af leiðandi vel að blanda því við serum og krem.
Til að gefa dæmi um hvernig á að blanda þessari vöru er hægt að miða við að ef notað er ¼ af teskeið samanstendur það af u.þ.b. 0.05g af Niacinamide. Þegar það er blandað við 4 dropa af völdu serumi eða kremi má áætla að varan gefi 10-15% styrk af Niacinamide.
Ekki er mælt með því að sameina þessa vöru í sömu meðferð með Direct eða Ethylated Vitamin C (LAA/LEAA) og öðrum Vitamin C afleiðum.
Forðist snertingu við augu, ef varan fer í augun skal skola þau vandlega með vatni. Mælt er með því að þvo hendurnar eftir notkun og ekki blanda þessa vöru saman við lyfjaform með pH 5 gildi eða lægra.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.