Vörulýsing
Létt og rakagefandi sólarvörn sem verndar húðina gegn UVA og UVB geislum án þess að skilja eftir sig hvítan blæ. Fullkomin undir förðun.
Kostir:
- Létt áferð sem sekkur hratt inn
- Gefur raka án olíukenndrar áferðar
- Ver gegn skaðlegum geislum og mengun
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu jafnt á andlit sem síðasta skref í húðrútínu áður en þú ferð út.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.