Vörulýsing
Sisleÿa Essential Skin Care Lotion er verulega frábrugðin klassískum tónunarmeðferðum. Hún fullkomnar farðahreinsun, en þetta er fyrsta skrefið í húðrútínu gegn ótímabærum öldrunarmerkjum.
Formúlan inniheldur virk innihaldsefni (læknastokkrós, padína-þari, plöntuskvalín og gingko biloba) sem að veita húðinni raka og næringu og gera hana móttækilegri fyrir húðvörum sem á eftir fylgja. Að auki inniheldur formúlan þekkt efni gegn öldrunarmerkjum úr Sisleÿa-línunni (silkivíðir, blöðruber, padína-þara, gingko biloba) til að framkalla ljómandi og unglega húð. Þetta er aðaluppspretta nauðsynlegra innihaldsefna í daglegri húðrútínu. Húðin verður samstundis fyllri, ljómameiri og betur í stakk búin til að njóta góðs af húðvörum sem á eftir fylgja.
Eftir 4 vikur minnkar ásýnd öldrunarmerkja og húðin virðist sýnilega yngri. Stíflar ekki svitaholur.
Notkunarleiðbeiningar
Morgna og kvölds skaltu bera vöruna á hreint andlit og háls. Berðu vöruna á með fingurgómum, nuddaðu varlega þar til hún hefur gengið inn í húðina og haltu svo áfram með þinni venjulegu húðrútínu. Einnig hægt að bera á með bómullarpúða.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.