Vörumerki
Trefjamaskari sem þykkir augnhárin í hverri stroku.
Gefðu augnhárunum vænan skammt af fallegum gljáa. Lengir og þykkir á náttúrulegan hátt. Þykkir augnhárin án þess að liturinn hlaupi í kekki, sáldrist eða renni til. Stóri keilulaga burstinn grípur um augnhárin við rótina og veitir sérstaklega góða þekju. Rammar augun fallega inn. Ekki prófað á dýrum. Snúðu burstanum lóðrétt og berðu maskara á hvert hár fyrir sig.
Molnar ekki né smitast. Einnig til vatnsheldur
Notkunarleiðbeiningar
Byrjið neðst á augnhárunum, næst augnlokunum og færið burstan upp á við.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.