Vörulýsing
Smashbox Always Sharp Waterproof Kohl Liner er vatnsheldur augnblýantur sem er sérlega auðveldur í notkun og auk þess sjálfyddandi, svo hann er tilbúinn í hvert sinn sem þú skrúfar lokið af. Innblásturinn kemur frá fagfólkinu okkar hjá Smashbox, sem ydduðu alltaf augnblýantana fyrir notkun á tökustað. Þetta er fyrsti blýanturinn sem er með innbyggðan yddara í lokinu, sem gerir blýantinn oddmjóan og línuna fullkomna í hvert skipti.
Má nota á vatnslínuna. Augnblýanturinn er jafn nákvæmur og blautur augnlínupenni, en er í blýantsformi og því sérlega auðveldur í notkun, hvort sem þú hefur reynslu eða ekki. Vatnsheldur og sáldrast ekki. Haltu í skerpuna án þess að þurfa að ydda!
Teiknaðu meðfram efri augnháralínunni
Kostir: Augnblýantur. Rennur auðveldlega yfir húðin.a Sjálfyddandi. Auðveldur í notkun. Vatnsheldur. Allar Smashbox-vörur eru „Cruelty Free“.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.