Vörulýsing
Night Cream with Collagen and Woodmallow er stinnandi næturkrem sem sérstaklega er hugsuð til að láta þreytulega húð líta unglegri út. Formúlan inniheldur háan styrk af uppleysanlegu kollageni til að hjálpa til við að draga úr sýnilegum áhrifum öldrunar húðarinnar. Skógarstokkrós (e. Woodmallow) mýkir þreytta yfirborðshúðina. Næturkremið skal nota hvert kvöld til að draga úr ásýnd hrukkna, fínna lína og tóna húðina svo hún verður yngri og stinnari ásýndar. Mild kremáferðin gerir húðina mjúka og veitir henni aukin þægindi.
Ávinningur innihaldsefna
Skógarstokkrós veitir raka og mýkir. Kollagen veitir raka.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu Night Cream with Collagen and Woodmallow á húðina að kvöldi til á hreina og þurra húð. Berðu kremið á andlit og háls með mildum nuddhreyfingum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.