Waso Gel-to-Oil Cleanser fjarlægir bæði förðun og djúphreinsar húðina. Hann hentar á allt andlitið, augu og varir. Hreinsirinn er með einstaka formúlu sem breytist úr geli í olíu þegar hún er borin á húðina og úr olíu í mjólk þegar þú bleytir andlitið. Hann fjarlægir einnig vatnshelda förðun og maskara og heldur rakastígi húðarinnar í góðu jafnvægi. Húðin verður tandurhrein, rakamikil og ljómandi.
Hverjum hentar varan?
Öllum, yngri húð
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið á þurrt andlit, yfir förðun og öll óhreinindi. Bleytið hendur og nuddið. Skolið vel af með völgu vatni. Notist daglega, kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.