Endurritaðu framtíð húðar þinnar.
Augn og varakremið þéttir og sléttir húðina á sýnilegan hátt, ásamt þvi að birta og skýra húðlit. Kremið vinnur gegn þreytu einkennum, eykur blóðflæði og minnkar bláma og þrota.
Þéttir húðina á sýnilegan hátt í kringum augu og varir, sléttir og þéttir húðina ásamt þvi að birta og skýra húðlit.
Hentar öllum húðtegundum frá 35 ára aldri.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.