Vörumerki
Mótaðu, dragðu fram og undirstrikaðu andlitsdrættina með Contour Kit-skyggingasettinu. Settið inniheldur allt sem þú þarft til að móta og undirstrika útlitið eins og þú vilt hafa það! Þessir fallegu litir eru frábær leið til að móta andlitið og glæða það ljóma. Notaðu settið til að undirstrika kinnbeinin, móta nefið og skerpa kjálkalínuna í einum grænum.
Notkunarleiðbeiningar
Mótaðu, undirstrikaðu og skerptu andlitsdrættina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.