Vörulýsing
Þetta nærandi andlitsvatnl með gullnum perlublæ sléttir úr misfellum á húðinni, mýkir og frískar. Dásamleg og silkimjúk tilfinning skilur eftir sig ósýnilega rakahimnu á andlitinu og hjálpar til við að viðhalda æskilegu rakastigi húðarinnar. Búðu húðina undir að njóta áhrifa Re-Nutriv-línunnar til fullnustu. Prófað af húðsjúkdómalæknum. Alkóhóllaust.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu kvölds og morgna. Þegar búið er að hreinsa húðina með Re-Nutriv Creme Cleanser skal setja Softening Lotion í bómull og strjúka yfir andlitið. Kláraðu svo Re-Nutriv-húðrútínuna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.