Vörulýsing
Áfylling á Essence Day Veil
Vörn og ljómi. Essence day veil spornar bæði gegn öldrun húðarinnar og skaðlegum áhrifum sólarinnar. Í blöndunni er optical lamella-tæknin notuð til að mynda silkimjúka hulu sem ver húðina gegn rakatapi og sýnilegum áhrifum útfjólublárra geisla. Varan inniheldur bæði Hyalo-mainte og Koishimaro Silk Royal sem spornar gegn öldrun og gulltryggir að húðin haldist þétt og ljómandi. Nýttu þér ljósið og leyfðu því að lýsa upp fegurð þína.
Notkunarleiðbeiningar
Notið yfir hefðbundna rakagjöf undir farða. Takið tvær pumpur og nuddið um allt andilitð. Takið svo hálfa pumpu og nuddið aukalega á kinnar, nef og höku eða þar sem þú vilt aukinn ljóma á húðina. Ef þú kýst að nota einnig farðagrunn undir farða, þá notar þú hann á eftir Essence Day Veil.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.