Vörulýsing
Lotion Mask Pads eru maskagrímur sem notaðar eru með rakavatni og endurnæra húðina. Lotion Mask Pads koma samanþjappaðar en þegar rakavatni er hellt yfir þær verða þær að grímu sem lögð er á andlitið.
Notkunarleiðbeiningar
Hellið uppbyggjandi rakavatni yfir Lotion Mask Pads og það losnar í sundur og verður að rakagrímu sem lögð er á andlitið. Notað eftir þörfum.