Vörulýsing
GINSENG INFUSION NIGHT býr yfir kröftum hefðbundinna kóreskra jurta sem hafa verið notaðar til að draga úr hrukkum. Kremið vinnur á húðinni yfir nóttina og gefur stinnleika og aukna útgeislun.
Daginn eftir notkun virðist húðin fyllri, teygjanlegri og úthvíldari. Prófað undir eftirliti húðlækna.
Virk innihaldsefni:
- Blanda af hvítu gingsengi: Býr yfir andoxunarefnum, sefar, sléttir úr hrukkum, kemur í veg fyrir ummerki öldrunar, nærir, styrkir varnir húðarinnar og verndar húðina.
- *Ginseng rótarseyði (e. Panax ginseng)
*Lakkrísrótarseyði (e. Licorice root extract)
*Vilt Yamrótarseyði (e. Wild Yam root extract)
*Kigelia ávaxtaseyði (e. Kigelia africana extract)
*Klóeftingsseyði (e. Horsetail extract)
- *Ginseng rótarseyði (e. Panax ginseng)
- Lakkrísrótarseyði (e. Licorice root extract): Gefur húðinni ljóma, sefar og býr yfir andoxunarefnum.
- Kornolía: Býr yfir samsetningu sem styrkir varnir húðarinnar.
- Sesamolía: Þekkt fyrir verndandi eiginleika, býr yfir náttúrulegum andoxunarefnum, nærir og mýkir húðina.
- Sæt möndluolía: Mýkjandi, nærandi og styrkir varnir húðarinnar.
- Shea smjör: Mýkjandi og nærandi eiginleikar
- Hunangsseyði: Nærir húðina
Hverjum hentar varan?
Öllum húðtegundum. Fyrstu ummerki öldrunar. Þroskuð húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.