Vörulýsing
Þetta krem er ekki bara steinefna sólarvörn með SPF 50 heldur líka litað dagkrem sem hjálpar til við að jafna húðlit.
Þetta litaða dagkrem inniheldur 100% steinefna filtera og virk efni á borð við zink og titanium sem vernda gegn geislum sólarinnar með breiðvirkri vörn SPF 50. Mild formúlan er fullkomin fyrir þau sem eru með viðkvæma- og eða „vandamála“ húð sem þarf vörn gegn sólinni en líka aukinn raka. Kremið blandast vel inn í húðina og skilur hana eftir með jafnan og náttúrulega tón ásamt því að vernda hana gegn UVA/UVB geislum, útfjólubláum geislum og mengun.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu vel af kreminu á þurra húð hálftíma áður en farið er út í sólina, sem síðasta skref húðrútínu. Endurtaktu á tveggja tíma fresti.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.