Vörulýsing
Nú geturu fengið kraftleika Retinol í augnkremi. Þetta mikla rakagefandi augnkrem sléttir úr fínum línum undir augunum
Hvað gerir það:
Augnkremið hjálpar til við að yngja upp augnsvæðið með nýrri blöndu af Fibrillin-supporting Anogeissus og Encapsulated Retinol. Encapsulated Retinol varðveitir stöðuleika og virkni Retinols og dregur mikið úr fínum línum, hrukkum og eykur raka
Notkunarleiðbeiningar
Settu lítið magn af augnkreminu á milli augabrúnanna og undir augun. Fyrstu tvær vikurnar skaltu nota kremið 3x í viku fyrir nóttina og auka svo í tvisvar sinnum á dag. Notaðu sólarvörn og takmarkaðu sólarljós á meðan. Þú gætir fundið fyrir vægum þurrki og húðin gæti flagna. Það er eðlilegt og bendir til þess að formúlan er að virka. Forðastu að fá kremið í augun. Formúlan er hönnuð til að bráðna inn í húðina.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.